Ég og sjálfsmyndin - kennsluleiðbeiningar

Ég og sjálfsmyndin – Kennsluleiðbeiningar | © Sigríður Steinunn Karlsdóttir | Menntamálastofnun 2022 | 2896 | 72 Tengsl kaflans við lykilhæfni aðalnámskrár: Skapandi og gagnrýnin hugsun • Nemendur læra að nota gagnrýna hugsun þegar kemur að vímuefnum og tóbaki. ◦ Læknadóp ◦ Að skoða hina ýmsu birtingarmyndir ofbeldis ◦ Forvarnarmyndband Tjáning og miðlun • Nemendur hlusta eftir rökum og upplýsingum í samræðum og byggt upp röksemdafærslu í máli sínu og tekið tillit til ólíkra sjónarmiða. ◦ Ljóðaverkefni ◦ Forvarnarmyndband Sjálfstæði og samvinna ◦ Forvarnarmyndband ◦ Nemendur læra að taka leiðsögn og uppbyggilegri gagnrýni á jákvæðan hátt Nýting miðla • Nemendur eru kynntir fyrir forvörnum og neyðarsíma 112. • Nemendur læra að nota margvíslegar upplýsingaveitur og hjálpartæki við öflun upplýsinga. Grunnþættir efldir í kaflanum: Heilbrigði og velferð • Nemendur eru kynntir fyrir hvers kyns ofbeldi sem getur átt sér stað og hvernig hægt sé að leita hjálpar. • Nemendur fræðast um skaðsemi eiturlyfja, áfengis og tóbaks. • Nemendur kynnast hugtakinu hópþrýstingur og fá ráð hvernig hægt sé að sporna við áhrifagirni. ◦ Læknadóp ◦ Að skoða hina ýmsu birtingarmyndir ofbeldis ◦ Ljóðaverkefni ◦ Forvarnarmyndband Lýðræði og mannréttindi ◦ Að kynna sér málið sjálfur: Skýrsla um áfengi ◦ Hvers kyns fræðsla um ofbeldi styrkir • Nemendur vinna gegn misrétti og ofbeldi af hvers kyns toga. Sköpun ◦ Ljóðaverkefni ◦ Forvarnarmyndband ◦ Að skoða hina ýmsu birtingarmyndir ofbeldis.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=