Ég og sjálfsmyndin - kennsluleiðbeiningar

Ég og sjálfsmyndin – Kennsluleiðbeiningar | © Sigríður Steinunn Karlsdóttir | Menntamálastofnun 2022 | 2896 | 41 Verkefni: Könnun á hreyfingu Á bls. 39 má sjá ský með eftirfarandi spurningu: Hvaða hreyfing er vinsælust hjá ykkar árgangi? Mætti jafnvel hafa breytilegt hversu stór hópur er spurður heill árgangur eða miðstig allt. Nemendur skrá niður þær íþróttir sem eru stundaðar og hve oft í viku. Því næst setja þeir niðurstöðurnar í súlurit (hvort sem það er rafrænt eða veggspjald). Hugtök útskýrð: Umhverfisvernd: Það að fara vel með náttúruna og vilja Jörðinni okkar allt það besta. Umbúðir: Það sem er utan um vörur kallast umbúðir, getur verið pappi, plast, gler, ál eða annað. Niðurstöður: Það er hvernig eitthvað endar t.d. rannsókn eða keppni. Að mæðast: Þegar erfitt er að anda t.d. við áreynslu, stundum kallað andþrengsli. Áhugaverðir tenglar: Jamie Oliver’s Learn Your Fruit and Veg Story: Myndband á ensku um hollt matarræði https://www.youtube.com/watch?v=4hWgP8JKzT4&ab_channel=TheGoodFoundation What If You Only Drank Energy Drinks? Myndband á ensku um orkudrykki. https://www.youtube.com/watch?v=O6epKIw7W5M&ab_channel=AsapSCIENCE 98 Ég og sjálfsmyndin – Fylgiskjöl | © Sigríður Steinunn Karlsdóttir | © Menntamálastofnun 2022 | 2896 | KÖNNUN Á HVADA HREYFING ER VINSÆLUST Heiti íþróttar Hve margir nemendur Heiti íþróttar Hve margir nemendur Hjólreiðar Dans Handbolti Fótbolti Sund Ballet Bardagaíþróttir Frjálsar íþróttir Hestamennska Körfubolti Tennis Golf

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=