Ég og sjálfsmyndin - kennsluleiðbeiningar

Ég og sjálfsmyndin – Kennsluleiðbeiningar | © Sigríður Steinunn Karlsdóttir | Menntamálastofnun 2022 | 2896 | 36 Tjáning og miðlun • Nemendur þjálfast í að rökræða og rökstyðja mál sitt t.d. í verkefnum á bls. 45. ◦ Vítamín Sjálfstæði og samvinna • Nemendur vinna að sameiginlegri uppskriftabók bls. 45. ◦ Fæðuhringurinn ◦ Áhrif orkudrykkja ◦ Nemendur gera hreyfingakönnun innan bekkjarins Nýting miðla • Nemendur nota hvers kyns miðla til að skoða efni sem um er rætt. ◦ Vítamín Grunnþættir efldir í kaflanum: Læsi • Kennari og nemendur fara í gegnum útskýringar á hugtökum. • Nemendur temja sér heilbrigða lífshætti og ábyrga umgengni við líf og umhverfi. ◦ Vítamín ◦ Fæðuhringurinn ◦ Púlsþekking ◦ Könnun á líðan fyrir og eftir hreyfingu Heilbrigði og velferð • Allur kaflinn er um heilbrigði og velferð og nemendur þjálfast í að taka eigin ábyrgð á sinni heilsu. • Matarvenjur eru skoðaðar. ◦ Fæðuhringurinn ◦ Áhrif orkudrykkja ◦ Betri svefn • Nemendur fræðast um hvað gerist þegar þeir hreyfa sig. Lýðræði og mannréttindi • Heilbrigður lífstíll undirbýr nemendur fyrir þátttöku í lýðræðissamfélagi. Sköpun ◦ Nemendur búa til uppskriftabók ◦ Betri svefn Sjálfbærni • Í kaflanum eru kynntar hollar lífsvenjur og nemendur gera sér grein fyrir eigin ábyrgð og öðlast skilning á því að heilbrigt líferni stuðlar að almennri velferð. • Nemendur ræða matarvenjur og matarsóun. • Grænkerahugtakið útskýrt. Ábyrgð á eigin námi ◦ Hreyfingadagbók bls. 45.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=