Bókablikk - Refurinn

. 7 Hvers vegna ætli margir refir lifi ekki af fyrsta veturinn? Læðan gýtur í greninu á vorin, oftast 5-7 yrðlingum í einu. Þeir fæðast blindir og alveg ósjálfbjarga. Yrðlingarnir stækka mjög hratt og ná næstum fullri stærð á fjórum mánuðum. Um haustið fara þeir að heiman og þurfa að sjá um sig alveg sjálfir. Lífsbaráttan er erfið og margir ungir refir lifa ekki af fyrsta veturinn. Læða með yrðlinginn sinn á leið yfir á. Hvernig halda refir á sér hita?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=