Allt um ástina - kennsluleiðbeiningar

40742 Allt um ástina – kennsluleiðbeiningar | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 25 4. Samfélagsmiðlar Mynd bls. 66: Samfélagsmiðlar Mynd bls. 67 Tíminn í dag 1. Spurningar úr síðasta tíma 2. Internetið 3. Netreglur 4. Að kynnast á netinu 5. Samfélagsmiðlar 6. Sexting Mynd bls. 68: Spurningar úr síðasta tíma rétt rangt 1. Samfélagið á að stjórna hvernig líkami minn lítur út. 2. Persónulegt hreinlæti skiptir ekki máli. 3. Gott persónulegt hreinlæti getur styrkt sjálfsmyndina. 4. Hreinlæti getur haft áhrif á félagslega stöðu okkar. 5. Það er nóg að tannbursta sig á kvöldin. 6. Mikilvægt er að nota milda sápu á kynfærin. 7. Það verður að passa að setja sápu inn í kynfærin.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=