Allt um ástina - kennsluleiðbeiningar

40742 Allt um ástina – kennsluleiðbeiningar | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 14 • Að fá hrós: Hlustaðu á það sem er sagt. • Segðu takk og brostu. • Að taka undir það sem er sagt. • Að biðja um frekari útskýringar. • Að segja hvernig ykkur líður með hrósið. Reynið að forðast: • Að segja eitthvað fallegt á móti vegna þess að þér finnst að þú ættir að gera það. • Að gera litið úr sjálfum sér. • Að hlæja.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=