Allt getur gerst – Auðlesin sögubók

29 Mamma var önnum kafin við að taka upp úr töskunum Matti þóttist hjálpa henni Hann sat í einni töskunni og reif fötin upp úr henni – Mamma, komdu strax! sagði ég stressuð – Hvað elskan? Hún leit kát á mig – Það er strákur að horfa inn í herbergið mitt Þú verður að setja upp gluggatjöld inni hjá mér! Mamma kipptist við – Hvað meinarðu, Magga? – Bara, það er strákur að horfa inn til mín, endurtók ég Hvernig þætti þér ef ókunnugur krakki myndi horfa inn til þín?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=