Allt getur gerst – Auðlesin sögubók

28 Núna þorði ég varla að líta upp Ég horfði lengi á gólfið en prófaði loks að kíkja aftur á hann Úff! Hann brosti og veifaði eins og óður maður Ég stökk af rúminu og hljóp að hurðinni Hvað átti ég að gera? Kannski brosa þúsund sinnum í hvert skipti sem ég væri inni í herberginu Eða hvað? Af tvennu illu var betra að Matti góndi á mann en ókunnugur strákur Ég ákvað að biðja mömmu að setja upp gluggatjöld Sem allra fyrst!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=