Tónlist og tíminn

21 Hlustum á vorið Ítalska tónskáldið Antonio Vivaldi samdi tónverk um árstíðirnar fjórar. Í verkinu sem fjallar um vorið túlkar hann vorljóð eftir sjálfan sig með tónum. Ekkert er hins vegar sungið í verkinu. Verkið skiptist í nokkra kafla sem hver túlkar ákveðinn hluta ljóðsins. Aðalstef verksins er stef vorsins og heyrist oftar en hin stefin. Við köllum það stef A. Hér sést hvaða stef koma fyrir í verkinu: • Hlustið á tónverk Vivaldis og skráið í hvaða röð kaflarnir heyrast. Vorið er hér Fuglar fagna Lækir iða Þrumur þeytast A B C D 47

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=