Tónlist og tíminn

Forspil og niðurlag Tónverk líkjast stundum sögu sem hefur byrjun, miðju og endi. Í upphafi tónverks er oft stuttur kafli áður en laglína verksins hefst. Sá kafli er oftast kallaður forspil. Þegar verki er að ljúka, laglínu lokið eða textinn búinn, kemur stundum kafli sem endar lagið. Sá kafli er kallaður niðurlag. Morgunsöngurinn Kum bachur atzel er frá Ísrael. • Heyrið þið forspil? En niðurlag? Kum bachur atzel (hebreska: לֵצָע רוּחָּב םוּק) :.:Kum bachur atzel vetze la’avodah:.: (Á fætur, lata barn! Skólinn byrjar senn) :.:Kum kum vetze la’avodah:.: (Vaknið nú, gerum okkur klár) :.:Kukuriku kukuriku tarnegol kara:.: (“Kukuriku kukuriku” haninn galar svo) 15 34–35

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=