Tónlist og tíminn

12 Breytilegur hraði Hraði laga þarf ekki alltaf að vera eins. Rússneska þjóðlagið Vertu til er vorið kallar á þig er eitt þeirra laga sem er gaman að byrja hægt en auka hraðann svo smátt og smátt. • Prófið að auka hraðann þegar þið syngið lagið. • Skoðið taktnóturnar hér fyrir neðan. Hvaða hljóðfæri haldið þið að hafi það hlutverk að spila púlsinn í laginu? • Spilið taktana með bekkjarsystkinum og syngið lagið um leið. tromma (miðja) (miðja) (kantur) (kantur) hrista þríhorn skrapa Vert - - - u til Á þig Rækt - a nýj - an skóg 1 og 2 og 3 og 4 Vertu til er vorið kallar á þig 24–25

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=