Skapandi skóli

18 Alltaf Venjulega Stundum Aldrei Ekki viss Ég tek þátt í verkefnum Ég hef gaman af að glíma við ný verkefni Ég sækist eftir að vinna í hóp Ég vinn vel með öðrum Ég vinn vel ein(n) Ég deili hugmyndum mínum með öðrum Ég hlusta vel á aðra Ég er kurteis Ég reyni að hætta ekki fyrr en verkefninu er lokið Ég hef stjórn á skapi mínu þó að ég sé ekki sammála Hversu vel vinn ég í hópi? Nafn: _____________________________________ Dags: ____________ Einnig getur verið snjallt að láta nemendur fylla út matsblað um hópvinnuna sjálfa og hvernig þeir meta bæði sitt hlutverk í henni og annarra í hópnum. Slíkt sjálfsmat og jafningjamat kallar á agaðri vinnubrögð því þegar nemendur venjast því að þurfa að hugsa til baka um samvinnuna á skipulagðan hátt aukast líkur á að þeir beiti sér betur við vinnuna. Nauðsynlegt er að kennari ræði um það við viðkomandi hópa eða einstaklinga ef matið kemur ekki nægilega vel út svo nemendum gefist kostur á draga lærdóm af því sem miður fór og sjái hvernig unnt er að bæta sig. Á vef bókarinnar má finna tillögur að slíkum matsblöðum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=