Gegnum holt og hæðir - rafbók

94 Draugar Atburðarík nótt Nú er að segja frá Jóni að hann fer inn fyrir eikarborðið og sest á bekk er var fyrir innan borðið Lætur hann ljósið standa á borðinu og bíður svo búinn Þegar lítil stund var liðin sá hann sex menn molduga koma inn í stofuna og báru þeir líkkistu á milli sín Þeir settu kistuna á borðið og fóru út aftur Litlu síðar laukst upp kistan og reis upp úr henni digur dólgur Hann varð mjög illilegur er hann sá manninn og ljósið og vildi slökkva Jón reis þá upp og dró til sín ljósið og beiddi hann að lofa því að lifa Sagði hann að sér þætti þar ekki of skemmtilegt þótt ljósið fengi að lifa hjá sér Í skápnum voru ellefu mannshöfuð.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=