Gegnum holt og hæðir - rafbók

78 Álfar og huldufólk Að lestri loknum 1 Kynntu þér störf í seli áður fyrr Skráðu helstu upplýsingar 2 Hvernig komst gamla konan að því að konan var að segja sína eigin sögu? 3 Hvað finnst þér sorglegast við söguna sem konan sagði gömlu konunni? 4 Hvaða mistök gerði eiginmaður konunnar og hvaða afleiðingar höfðu þau? 5 Í þjóðsögunum er oft talað um að einhver springi af harmi Hvað ætli sé átt við? 6 Útskýrðu merkingu eftirfarandi: a) fór þykktinni því meir fram sem lengur leið á b) hún neitaði að hún væri eigi einsömul og kvað sér ekki til meina c) smalamanni var vant alls fjárins d) var móðir hans fyrir framan hjá honum e) hinn meiri maður bað hann ekki mæla svo óvirðulega að slíkur höfðingi ætti það konuríki að hann væri ekki einráður í slíkum smámunum

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=