Gegnum holt og hæðir - rafbók

67 Að lestri loknum 1 Hvers vegna þáði pilturinn ekki drykkinn úr því hann var bæði þyrstur og móður? 2 Hvers vegna ætli kvenmaðurinn hafi lagt þessi álög á piltinn? 3 Hvað segir þessi saga um skapgerð álfa og huldufólks? 4 Dragðu saman aðalatriði sögunnar og skráðu hjá þér Sá hann unglegan kvenmann sem stóð við háan rúmgafl og strokkaði.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=