Gegnum holt og hæðir - rafbók

107 svo snjallt af strák að hann býður honum heim til sín og lætur kenna honum allt það sem þá þótti fróðleikur í Gekk það allt vel Féll konungi mjög vel við Báráð og svo fór að hann gaf honum dóttur sína Báráður tók svo við ríkisstjórn eftir tengdaföður sinn og ríkti vel og lengi Þau kóngshjónin unnust hugástum, áttu börn og buru og svo kann ég ekki þessa sögu lengri Þjóðtrú og þjóðsagnir, Oddur Björnsson Að lestri loknum 1 Hvaða afleiðingar hafði það að kerling skyldi drekka soðið og éta beinin þvert ofan í boð Rauðskeggs? 2 Segðu frá því hvernig Báráður plataði Rauðskegg þrisvar til að lofa sér að vera áfram hjá karli og kerlingu 3 „Þá verður þú orðinn mitt ofurefli “ Hvað þýða þessi orð? 4 Lýstu Báráði eins nákvæmlega og þér er unnt 5 Nefndu að minnsta kosti þrjú einkenni ævintýra sem finna má í þessari sögu?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=