Laxdæla saga

112 Rifjið upp: 1. Hvað sagði Þorgils Hölluson þegar í ljós kom hvernig Guðrún hafði gabbað hann? 2. Guðrún giftist í fjórða sinn. Hver var maðurinn? 3. Uppþot varð í brúðkaupsveislunni og lá við að liðsmenn brúðhjónanna berðust. Hvað kom til? 4. Hver gekk á milli og náði að róa liðið og sætta deiluaðila? Til umræðu: • Hver er þáttur kvenna í vígum sögunnar og hefndaraðgerðum? Ræðið nú um konurnar í Laxdælu. Hverjir eru helstu kvenskörungarnir? Hvað hafa þær unnið til að verðskulda þann titil?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=