Almennar upplýsingar - Svona myndaðist Suðurskautslandið

Suðurskautssamingurinn

Veður og loftslag - Vindur og hitastig - Áhrif á loftslag á jörðinni - Mesti hafstraumurinn á hnettinum

Gróðurhúsaáhrifin

Óson

Jurta- og dýralífið

Aflaðu þér frekari vitneskju um
Suðurskautslandið
Hitastig
Gróðurhúsaáhrif
Dýr og jurtir
Aðhneiging
Framsetning efnis


Suðurskautslandið
(Úr: GO-Atlas, Geografforlaget)

Stækkaðu kortið með því að smella á myndina!

© 1997 by Liber Kartor, Sverige

Suðurskautslandið - Ísskápur jarðar
Suðurskautslandið er sá staður á jörðinni sem er hæst yfir sjávarmáli, þar er kaldast, þurrast og vindasamast. Það er eina heimsálfan þar sem menn hafa aldrei sest að. Það er fyrst nú á tímum sem fólk, einkum vísindafólk, hefur dvalist þar um hríð og ekki er hægt að tala um eiginlega búsetu.

Suðurskautslandinu tilheyra allt land og íssvæðin sunnan við 60° suðlægrar breiddar.

Í kaflanum Upplýsingar finnur þú m.a. Almennar upplýsingar um Suðurskautslandið, Veður og loftslag, Gróðurhúsaáhrifin, Óson og Jurta- og dýralíf .

Þú finnur líka leiðir til að afla þér frekari vitneskju og auka skilning m.a. á tengslum landafræði og líffræði. Hér eru tillögur um rannsóknir, umræðuefni og framsetningu verkefna þinna.

[Tímaás]