Þjóðsögurnar eru arfleifð sem æskilegt er að sem flest börn fái tækifæri til að kynnast. Sumar eru nokkuð þungar aflestrar og því er kjörið að lesa þær fyrir nemendur. Upplesturinn á diskinum má nota fyrir allan bekkinn í einu til að hlusta á saman, segja frá og ræða um. Einnig nýtist hann fyrir litla hópa eða staka nemendur.

Gert er ráð fyrir að sögurnar séu prentaðar báðum megin á A4 blað
sem er síðan brotið saman.

 

•  Búkolla

•  Kerling vill hafa nokkuð fyrir snúð sinn

•  Gilitrutt

•  Velvakandi og bræður hans

•  Átján barna faðir í álfheimum
Markmiš