Kynbundið ofbeldi og skólakerfið - kennarahandbók

73 | Framhaldsskólinn 2890 | Menntamálastofnun 2023 | Viðfangsefni D Ofbeldi og sambönd • Ræðið mismunandi birtingarmyndir ofbeldis. • Hver finnst ykkur vera algengust meðal unglinga? • Af hverju beitir fólk ofbeldi? • Af hverju fer fólk ekki úr ofbeldisfullum samböndum? ● Nemendum er vísað inn á TAKTU PRÓFIN á www.sjukast.is. Þau ráða hvort þau taka próf út frá eigin sambandi (tvö próf – spurt um bæði eigin hegðun og hegðun makans) eða taki almennt þekkingarpróf um samskipti í samböndum. SAMBANDSRÓFIÐ HEILBRIGT Sambönd byggð á jafnrétti og virðingu. ÓHEILBRIGT Sambönd byggjast á því að annar aðilinn reynir að stjórna hinum. OFBELDI Sambönd sem byggð eru á valdbeitingu og stjórnun. Opin samskipti Virðing Traust Hreinskilni Virðing Tillitsleysi Valdabarátta Öfgafull samskipti Óheiðarleiki Ásakanir Þvinganir Einangrun Niðurlæging Stjórnun Afbrýðisemi Misnotkun Eignarhald

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=