skapur

Á vefnum eru kennsluleiðbeiningar og stutt myndbönd sem hjálpa til við að ná betra valdi á kvikmyndaforminu, myndvinnslu og forritun. Tækniþróun síðustu ára hefur aukið aðgengi að góðum búnaði til myndvinnslu, kvikmyndagerðar og forritunar og opnað nýjar leiðir til miðlunar.

Höfundur: Björgvin Ívar Guðbrandsson

Forritun og vefgerð: Menntamálastofnun

Ritstjóri: Guðríður Skagfjörð Sigurðardóttir

margmidlun