Yes we can 6 - Kennsluleiðbeiningar

20 1 Together Again English at home English at home a. Veldu einn af textunum úr Me and My School, og lestu upphátt. b. Skrifaðu mikilvægustu orðin úr textanum. Æfðu þig að segja frá textanum í 2-3 setningum. Notaðu orðin sem þú fannst þér til stuðnings. c. Skoðaðu myndinar, sem eru úr textanum, og berðu saman við þig og þinn skóladag. This is … His/her school day starts at … My school day starts at ... For lunch he/she has … I have … He/she wants to be a … I want to be … Verkefnabók bls. 8-9 4 Who says what? Hver segir hvað? Skrifaðu rétt nafn undir Says. 5 Find information Lestu setningarnar. Finndu svörin í Me and My School á blaðsíðum 6-9 í nemendabók, og skrifaðu þau á línurnar. • Gefa þarf rúman tíma til að leysa þetta verkefni og minna á að það finnast fleiri en einn svarmöguleiki. Let’s do Nemendabók bls. 10-11 Cool School Rap Með rapplaginu gefst tækifæri til að æfa orð og hugtök á fjölbreyttan hátt. Framburður nemenda styrkist við að syngja með og um leið fá þeir endurtekningu á orðum úr kaflanum og æfingu í rími. Skiptið bekknum í hópa sem æfa hver sitt erindi úr laginu eða látið þau skrifa sitt eigið rapplag. Vinnið verkefnin á bls. 10 í Workbook eða haldið áfram í textann á bls. 11. My School Day Í textanum My School Day er gefin ítarleg mynd af dæmigerðum breskum skóladegi. Assembly þýðir samverustund. Í þessu tilfelli er um að ræða stundir þar sem nemendur safnast saman á mánudögum og fimmtudögum, til að syngja og hlusta á tónlist eða sögu svo eitthvað sé nefnt. FIRST! How long does it take you to get to school? Ræðið hvernig nemendur í bekknum ferðast til og frá skóla og hversu langa leið þeir þurfa 6 What do you have in common? Hvað átt þú sameiginlegt með krökkunum fjórum. Skrifaðu það sem er líkt og það sem er frábrugðið. • Notið gjarna þetta verkefni til að fjalla um menningarmun. Verkefnið krefst þess að nemendur hafi lesið og skilið textann auk þess sem þau þurfa að geta borið saman við eigin aðstæður og metið út frá því. Verkefninu er ætlað að vekja áhuga nemenda á að kynna sér frekar aðstæður og áhugamál jafnaldra í enskumælandi löndum: Hvað hafa þau fyrir stafni? Hvað dreymir þau um? Hvaða lífsskoðanir hafa þau? Og svo framvegis. Let’s do – Inside Outside Circle© Þátttakendur: Allur bekkurinn • Helmingur nemenda myndar hring með bakið inn í hringinn. Hinn helmingurinn myndar hring utan um, þannig að nemendur standa andspænis hvert öðru. • Nemendur í ytri hring byrja á því að lýsa þeim sem þau standa andspænis. • Þegar tíminn er liðinn er skipt um hlutverk. Því næst færist ytri hringurinn um eitt skref, sem nemur einni manneskju til hægri.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=