Yes we can 5 - Kennsluleiðbeiningar

11 Write the missing words Skrifaðu á línurnar þau orð sem vantar í textann og lestu hann svo upphátt. 12 Throw the dice Kastaðu teningi og finndu út hvaða orð úr flokkunum fjórum þú átt að nota. Skrifaðu sögu. Nemendabók bls. 24-25 Trick or treat FIRST! What is the best thing about ­ Halloween? Allir nemendur ættu að geta svarað þessari spurningu í framhaldi af vinnu þeirra með texta kaflans, myndirnar eru góður stuðningur líka. Hlustið saman á samtalið og nemendur halda síðan áfram sjálfir og æfa upplestur tveir og tveir saman. Samtalinu lýkur með því að ameríska fjölskyldan sendir uppskrift af hrekkjavökudrykk sem Amelia og Jacob prófa síðan. Ræddu við nemendur um þau innihaldsefni sem á að nota. Spurðu líka hvort þeir þekki aðrar sérstakar hrekkjavöku-uppskriftir. Think and talk: Ræddu um hefðbundna hrekkjavöku-búninga. Nemendur geta e.t.v. leitað að hugmyndum á netinu og sagt frá hvaða búningar þeim finnast flottastir og hvers vegna. Halloween drink and frozen fingers FIRST! What is your favourite drink? Nemendur geta unnið með bæði spurningar og uppskriftir í pörum. Þeir hlusta á samtalið og æfa upplestur. Gættu þess að nemendur skipti um hlutverk og að þeir þekki orðaforðann. Þegar nemendur eru öruggir með framburð og hljómfall geta þeir tekið samtalið upp til að hægt sé að meta það. Verkefnabók bls. 25 13 Read and write Lestu Trick or treat í nemendabókinni á bls. 24 og svaraðu spurningunum. 14 Make it right Skrifaðu tölustafi í kassana svo að samtalið sé í réttri röð. Let’s do – Find someone who© Í þessu verkefni æfa nemendur sig í að lesa og skilja já/nei-spurningar sem fela í sér æfingaorð kaflans. Áður en nemendur fá ljósritið er mikilvægt að tala stuttlega um hvernig spurningar eru myndaðar með því að nota myndir af to have, to be og to do. Dreifðu ljósritinu um bekkinn. Nemendur fara á milli og spyrja bekkjarfélaga sína spurninga af blaðinu. Nemendur skrifa niður nöfn þeirra sem svara játandi. Ef nemandi getur ekki svarað játandi fær hann/hún aðra spurningu. Hvettu nemendur til að heilsa kurteislega, spyrja og kveðja fallega áður en þeir fara til nýs bekkjarfélaga. Þegar nemendur leika Find someone who … má bara fá eina kvittun frá hverjum bekkjarfélaga. Því verða þeir að tala við marga til að fylla út blaðið sitt. Let’s do more – Leiðsagnarmat Nemendur vinna saman í pörummeð verkefnið Do you remember? Hér geta þeir rifjað upp orðaforða og innihald úr textum kaflans. Það er tilvalið að nota verkefnið sem lið í leiðsagnarmatinu þar semþú sem kennari getur fylgst með því hvernig nemendur fást við spurningarnar og hvaða aðferðir þeir nota. Gerðu þannig: Nemendur skiptast á að kasta teningi. Punktarnir sýna hvaða spurningu þeir skulu vinna með. Einn nemandi les spurninguna upphátt og annar nemandi svarar. Tilbrigði: Vinnið verkefnið saman og talið um hvernig hægt er að svara spurningunum sem best. Yeswe can Yeswe can © Alinea • Yes we can 4 ∙ Let’s do more © Alinea • Yes we can 4 ∙ Let’s do more Ask and answer. Ask and answer. Do you remember? Do you remember? 2 2 Wizards and witches What do you know about Wizards? Where is Culzean Castle placed? When is Egeskov Castle open for Halloween activities? Which Halloween tradition do you like best? Why do you think we are scared of witches and wizards? Who do you celebrate Halloween with? Wizards and witches What do you know about Wizards? Where is Culzean Castle placed? When is Egeskov Castle open for Halloween activities? Which Halloween tradition do you like best? Why do you think we are scared of witches and wizards? Who do you celebrate Halloween with? 2 Wizards and witches 29 Let’s do 2 Ljósrit nr.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=