Yes we can 5 - Kennsluleiðbeiningar

Efnisyfirlit Til kennarans 3 Að læra á kennsluleiðbeiningarnar 5 Að gera kennsluna sem besta 8 Talaðu ensku og haltu samræðum gangandi 8 The 100 magic words 9 Málfræðilegt samhengi 9 Samvinnunám 9 Áhersla á leiðsagnarmat 10 English at home 11 Kennslufræðilegar hugleiðingar 12 Að uppgötva enskuna 12 Málörvun og framfarir 12 Hljóðkerfisvitund og lestrarfærni 13 Námsaðferðir 13 Málfar í Yes we can 14 Yfirlit yfir orðaforða 15 1 What’s your sport? 16 2 Wizards and witches 24 3 A trip to London 30 4 Wild animals 36 5 My passion 42 6 Collectors 48 7 Save the oceans 54 Yfirlit yfir efni til útprentunar og spil fyrir samvinnunám 59 2 Prentað efni Nemendabók • tekur til umfjöllunar mikilvæg og hvetjandi efni sem og alþjóðlegan vanda • kynnir nemendur fyrir mismunandi tegundum texta • hvetur nemendur til að vinna með námsmat á skapandi hátt • tryggir kerfisbundið tungumálanám með hlustun, lestri og málnotkun nemenda Verkefnabók • inniheldur munnleg og skrifleg verkefni • setur málfræði í skýrt samhengi við texta • inniheldur matsverkefni • hvetur til upprifjunar og samtals um eigið nám Vefsvæði Yes we can til nemenda • inniheldur krækjur við allar kveikjumyndir til að hlusta • hefur að geyma allar hljóðskrár, þ.á.m. texta og söngva • gagnvirk verkefni • krækjur sem snerta námsefnið Kennsluleiðbeiningar • innihalda tillögur um hvernig leggja má fram efni kaflanna • fela í sér yfirlit yfir alla hlustunartexta • innihalda tillögur um vinnu með námsmat • tillögur að heimanámi Yes we can til kennarans • inniheldur aðgang að nemendasvæði • aðgang að nemenda- og verkefnabók á rafbókarformi • aðgang að viðbótarefni til útprentunar, yfirlit yfir útprentanlegt efni er aftast í bókinni • lausnir við verkefni • ársáætlun og yfirlit yfir hvernig vinna má út frá hæfniviðmiðum aðalnámskrár grunnskóla fyrir erlend tungumál.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=