Yes we can 5 - Kennsluleiðbeiningar

20 1 What's your sport? Think and talk: Which sport would you like to try? Þegar búið er að hlusta á og lesa textana geta nemendur sagt frá því hvaða íþróttagreinar þeir gætu hugsað sér að prófa. Það er líklegt að nemendur nefni einnig aðrar greinar en þær semminnst er á og þurfi því orð sem bæði geta lýst íþróttinni sjálfri og þeimbúnaði sem tilheyrir. Búðu e.t.v. til lista sem hægt er að hengja upp í bekknum og nemendur geta bætt við nýjum orðum eftir því sem við á, hvort sem er með hjálp frá orðabók eða bekkjarfélögum. Það er mikilvægt að vekja athygli nemenda á því sem er líkt með tungumálunum þannig að þeir venjist því að byggja á áður fenginni þekkingu. Þetta er rauður þráður í kennsluefninu. Í þessum kafla eru mörg gagnsæ orð sem nemendur þekkja auðveldlega. • I wonder, are there any words here that are the same or almost the same in Icelandic and in English? • Do you know if any of the words are the same in other languages? Yes, you’re right. Tennis is the same in Icelandic, English and French. Hlustunartexti 1. Olivia comes from London. On Mondays and Thursdays, she plays wheelchair tennis. Wheelchair tennis is hard, but great fun! On Fridays, she usually goes swimming, too! 2. Thomas and Jenny both live in Manchester in England. Many of their friends love playing football, but Jenny and Thomas don’t like playing football. They are very interested in ballet and dancing. They practise dancing five days a week. 3. Sophia lives in the USA. She loves cheerleading. Sophia and her team practise every Wednesday. They help their basketball team win. They have just learnt to make a pyramid. 4. Cooper is interested in many sports, but BMX racing is his favourite. When he cycles, he often falls off his bike. That is why he always wears a full-face helmet and pads on his knees, elbows and shoulders. Oh, and he always wears gloves, too. 6 Word hunt Orðaleit. Leitaðu að orðum og setningum í We all like sport í nemendabókinni á bls. 8-9. Þetta er lestrarverkefni sem æfir nemendur í að finna ákveðnar upplýsingar um þessar fjórar persónur. Þeir þurfa að þekkja orðið easy til að geta svarað 4. spurningu. Gagnsæ orð sport • school • club • send • tennis • medals • saw • called • week • help • ball, dripple • shoot • BMX • best • full • knees • elbows • metres • long • ramps Did you know … Paralympic Games Þetta er fyrsti textinn af nokkrum fagtextum í kaflanum sem dýpka á skilning, á ákveðnum viðfangsefnum. Meta skal hvort allur bekkurinn eigi að vinna með hann í sameiningu eða hvort nemendur eigi að hlusta og lesa tveir og tveir saman. Nemendur sem þurfa frekari áskoranir geta leitað upplýsinga um eigin Did you know-texta og lært meira um önnur efni, t.d. cheerleading. Verkefnabók bls. 8 5 Listen, read and write Hlustaðu á We all like sport og lestu setningarnar. Skrifaðu True (T) eða False (F). Athugið! Nemendur hafa ekki lesið um Thomas og Jenny heldur bara heyr t um þau. Hlustunartextarnir eru ekki alveg eins og lestextarnir þrátt fyrir að sömu persónur komi þar fyrir.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=