Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

fengið martröð? • Do you think Ollie had a happy dream or a scary dream? • Have you ever had a scary dream? Leyfðu nemendum að lesa eina setningu hverju og fáðu þau til að breyta röddinni í samræmi við innihaldið til að skapa stemningu. Verkefnið heldur áfram á ljósriti 6.3 A og B, Let’s read more. Þar lesa nemendur enn einn textann um risaeðlur og þar reynir á lesskilning þeirra. Let’s do – Quiz–Quiz–Trade© Notaðu Quiz–Quiz– Trade© til að kanna lesskilning. Skiptu bekknum í hópa. Deildu út flettispjöldunum þannig að öll fái eitt. Sýndu fyrirkomulagið áður en byrjað er. 12 Read and mark Hlustið aftur á báða textana í verkefni 11. Nemendur fylgjast með í bókinni meðan þau hlusta. Því næst lesa þau setningarnar og merkja við réttar fullyrðingar. Let’s write – Write about a scary dream. Að lokum skrifa nemendur um draum sem þau hefur dreymt. Hér gæti verið þörf á að hjálpa þeim af stað. Let’s do Let’s write English at home 6.C English at home 6.C a Lestu textann upphátt. Æfðu þig þangað til lesturinn flæðir vel og hugaðu að framburðinum. Getur þú ef til vill lesið með drungalegri röddu? b Hlustaðu og skoðaðu myndina. Biddu þann sem hjálpar þér með heimanámið að fela textann og segðu frá því sem þú sérð. c Ímyndaðu þér að þú hafir fengið martröð. Segðu frá, eða skrifaðu um hvernig þér leið, hvað þú heyrðir, sást og lyktaðir. 6 Digging for dinosaurs 91

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=