Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta … • Lesið og skilið fræðitexta • Fundið upplýsingar um risaeðlur • Leyst krossgátu 1 Read and act FIRST! Láttu nemendur skima textann og strikaðu undir orðin dinosaur og dinosaurs. Spurðu hvort þau geti útskýrt hvenær bæta skuli s aftan við nafnorðið. Láttu reyna á það hvort þau geti bent á nafnorð með fleirtöluendingu. Then: Hlustið á samtölin og láttu nemendur útskýra hvað þau fjalla um. Láttu nemendur þvínæst lesa saman í hópum. Mundu að gera ráð fyrir sögumanni. Ljúktu verkefninu með því að spyrja spurningarinnar: What did you learn about dinosaurs in this text? Yes, you are right, Eva! Some dinosaurs are big and some dinosaur are small. 2 Circle This and that Ræðið algengu orðin this og that. Þau notum við þegar við bendum á og segjum frá einhverju. Í verkefninu eiga nemendur að teikna hring utan um This og that í textanum í verkefni 1. Vektu athygli á framburði orðanna tveggja. Let’s play – Hangman Veldu orð eða setningu sem nemendur eiga að reyna að finna. Gerðu strik í samræmi við fjölda bókstafa í orðinu. Gerðu bil á milli orða ef um fleiri en eitt orð er að ræða. Nemendur eiga nú að giska á bókstafi. Ef þau nefna bókstaf sem finnst í orðinu skrifar þú hann á rétt strik. Ef þau giska rangt teiknar þú einn hluta af gálga með hengdum manni og skrifar stafinn undir. Markmiðið er að þau finnir orðin áður en þú hengir manninn. 3 Let’s explore Rifjaðu upp æfingarorð kaflans og orð yfir líkamshluta. Nemendur lesa svo hnitin og finna rétt orð á fjársjóðskortinu. Gerið fyrsta hlutann saman, á ensku, svo þú getir sýnt þeim hvernig hnitin virka. • Ok, let’s see if we can find square B1. Put one finger on B, and 1 Read and act FIRST! Draw a line under the words dinosaur and dinosaurs. Tim, Millie and Wilma are very interested in dinosaurs. They have a dinosaur club. They like reading books about dinosaurs. Dinosaurs lived millions of years ago. TIM: Wow, that T-Rex is very big! MILLIE: I don’t like his teeth. They are scary. TIM: Look at that Diplodocus. He has a long tail and a long neck. WILMA: This Diplodocus in my book is very long, too! MILLIE: Some dinosaurs are big and heavy. Some dinosaurs are light and small. Some dinosaurs have wings, and some have horns! WILMA: Now I want to dig for dinosaur bones. TIM: Yes, come on! Let’s go! 2 Circle This and that 4 Crossword 3 Let’s explore Find and write B1 = B3 = A1 = A2 = C1 = C3 = Let’s play Hangman. millions of years ago fyrir milljón árum 3 Lestu hnitin og skrifaðu það sem leynist á viðkomandi reit. 4 Skrifaðu rétt orð í krossgátuna. 1 Hlutverkaleikur. Áður en þú lest: Strikaðu undir orðin dinosaur og dinosaurs. Hlustið á textann. Skiptið með ykkur hlutverkum og lesið saman. 2 Teiknaðu hring utan um this og that í verkefni 1. Across 3 Inside the body 4 The back part of a dinosaur 5 You eat it 7 They can sting you 9 Used to walk on Down 1 Used when you eat 2 Used when flying 6 You use them to see 8 Very long part of the body 1 7 8 3 5 9 6 4 2 seventy-five / 75 74 / seventy-four 84 6 Digging for dinosaurs Let’s play

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=