Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

Now I know Nemendur meta eigið nám með því að leysa nokkur verkefni sem byggja á markmiðunum. Finndu kveikjumyndina eða markmiðsveggspjaldið og ræðið markmið kaflans: • kynnt sjálfan sig • skilja lýsingu annara • nota lýsingarorð og sagnorð • þekkja gagnsæ orð og geta notað algengustu orðin • Semja og flytja ljóð og vísur. Ræðið markmiðin. Hvað hefur verið erfitt. Hvað er hægt að gera til að ná lengra? Hvað hefur tekist vel? Rifjið ef til vill upp áhersluorð kaflans og búið til nokkrar gátur. • She has curly hair and blue eyes. She likes playing computer games. She is nice. Who is she? • She has brown hair and green eyes. He is good at playing football. He is a good friend. Who is he? • Listen and write Hlustið á kynningarnar og skrifið réttar tölur í reitina við myndirnar. Now I know 1. Maria has brown hair. She loves purple. She is very good at dancing. Maria is a good friend. Write 1. 2. Jacob is very good at playing football. He loves football! He has short, blond hair. He is cool. Goal! Write 2. 3. I am Max. I am nine. I like playing the piano. I can play many songs on the piano. Listen! Write 3. 4. Hi! It’s me, Jack! I have short, brown hair. I am wearing trousers and a T-shirt. I like dancing. Write 4. 5. Molly has dark, curly hair. She is wearing a red dress. She loves riding her horse, Silver. Write 5. 6. Lu has long, dark hair. Her eyes are brown. She likes reading and cycling. She likes playing computer games, too. Write 6. • Read and mark Í öðrum hluta verkefnisins sýna nemendur fram á að þau hafi skilið setningarnar fjórar með því að merkja í reitina sem eiga við myndina. • Write Að lokum skrifa börnin hverju þau eru góð í. Hengdu ef til vill upp flettispjöldin svo þau geti gengið úr skugga um að þau stafsetji rétt. 1 New friends 29 English at home 1.D English at home 1.D a Veldu tvö af ljóðunum, lestu þau upphátt og lærðu utan að. b Skrifaðu ljóð um einhvern í fjölskyldunni þinni á sama hátt og gert er í verkefni 17. Æfðu þig að lesa það upphátt. Hverjum kafla lýkur með Now I know verkefnum sem eru grunnur að leiðsagnarmati kennara og sjálfsmati nemenda. Lesið meira um leiðsagnarmat á bls. 10. English at home kaflinn hefur að geyma tillögur að því hvernig nemendur geta unnið áfram með enskuna þegar heim er komið. Verkefnin byggja á My Book og gefa nemendum tækifæri á að vinna áfram með orðaforða, setningauppbyggingu og ákveðnar tegundir verkefna. Samhengið milli verkefnana og þess sem unnið hefur verið með í skólanum er skýrt og undir kennaranum komið að upplýsa nemendur (og foreldra) um hvaða verkefni skal vinna hvenær. Hægt er að prenta verkefnin út en nemendur geta einnig nálgast þau á vefsvæðinu. Útskýringar á hverju verkefni eru hér í kennsluleiðbeiningunum. Í námsefninu er oft gert ráð fyrir því að heimaverkefnin séu unnin í samvinnu við foreldra eða aðra á heimilinu. Þetta gefur aukna möguleika á að æfa sig munnlega, einnig þegar heim er komið og tengir betur það sem lært er í skólanum við daglegt líf heima fyrir. Mælt er með því að þetta sé rætt sérstaklega í samtölum við foreldra í upphafi skólaárs. Uppbygging kennsluleiðbeininga 7

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=