Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta … • Lesið og skilið fyrirmæli • Fundið orð yfir líkamshluta í ljóði • Lesið og skilið megininnihald í fræðitexta 13 Read and say FIRST! Draw a line under the body parts. Hands on shoulders, hands on knees. Hands behind you, if you please. Touch your ears, now your nose. Now your back and now your toes. Hands up high in the air, down at your sides, and touch your hair. Hands up high as before, now clap your hands, one – two – three – four! Trad. 14 Read and find Write the body parts you found in the rhyme 16 Read more FIRST! Draw a line under I have. Facts about my body My body is fantastic! I have over two hundred bones in my body. I have twenty-seven bones in my hand. I have over one hundred thousand hairs on my head. My hair grows over one centimetre every month. My eyes blink over ten million times every year. Facts about my body My body is fantastic! I have over two hundred bones my body. I have twenty-six bones in my foot and twenty-seven bones in my hand. My heart beats over one hundred thousand times every day. I have over three litres of blood in my body. There are over one hundred thousand hairs on my head. My hair grows over one centimetre every month, but over eighty hairs fall off my head every day. My eyes blink over ten million times every year. one hundred thousand - hundrað þúsund grows - vex every month - í hverjum mánuði blink - blikka ten millions - tíu milljónir every year - á hverju ári beats - slær fall off - dettur af Let’s do Mix-N-Match© elbow shoulders nose hair hands face stomach toes mouth back ears fingers knees head Which body parts can you find in the rhyme? Let’s say Let’s play Simon says ... Click it! 15 Circle the words tensixtytwentythirtyfiftyfortyseventyonehundredei ghtyni nety 16 Áður en þú lest: Skoðaðu fyrirsögnina og giskaðu á um hvað textinn fjallar. Strikaðu undir I have. Hlustið á textann og lesið því næst upphátt hvort fyrir annað. 13 Áður en þú lest: Strikaðu undir orð yfir líkamshluta. Lesið ljóðið saman og hreyfið ykkur í samræmi við það. Tillögur að hreyfingum við ljóðið má finna í kennsluleiðbeiningum. Krossaðu við þá líkamshluta sem þú heyrir í ljóðinu. 14 Lestu ljóðið aftur og skrifaðu líkamspartana á línurnar. 15 Finndu orðin í orðaslöngunni og settu hring utan um þau. sixty-seven / 67 66 / sixty-six Let’s say – Simon says Leikið Simon says, og æfið líkamshlutaorðin sem bæst hafa við. Eftir fyrstu umferð getur einhver af nemendum spreytt sig á að vera Simon og þú getur verið dómari. Þá mætti taka fram flettispjöldin og hafa þau til stuðnings. • Simon says: Put your hand on your … • Simon says: Put your finger on your … • Touch your … Got you! 13 Read and say FIRST! Nemendur skima ljóðið og strika undir orð yfir líkamshluta. Ræðið orðin sem fundust. • Tell me, how many body parts did you find? Then: Hlustið á ljóðið og gerið hreyfingarnar sem koma þar fyrir. Lesið ljóðið saman. Það má gjarna varpa því upp á töflu. Bekknum má skipta í tvennt og láta annan hópinn lesa ljóðið og hinn gera hreyfingarnar og skipta svo. Biddu nemendur að merkja við orðin sem sem þau finna í ljóðinu. 14 Read and find Nemendur skrifa orðin sem þau merktu við í verkefni 13. 15 Circle the words Byrjið á því að telja hve margir nemendur eru í skólanum eða skólastofunni. Teljið því næst hve margir blýantar eru í pennaveski einhvers nemanda. Ætli bekkurinn geti í sameiningu talið upp að hundrað? Biddu nemendur að finna blaðsíðurnar sem þú nefnir. Þau finna blaðsíðuna og sýna öllum. • Please find page twenty, page fifty, page fifty-four. Því næst deila þau orðaslöngunni upp í talnaorð. Let’s say 76 5 My fantastic body

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=