Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

The fox is in the box. The box is on the chair. The cat is under the chair. The tree is behind the chair. The flower is in front of the chair. 9 Read and draw There is a spider on the shelf. There is a spider under the table. There is a spider behind the doll. There is a spider under the chair. There are two spiders in front of the ball. There is a spider in the book. Þegar við ætlum að segja hvar eitthvað er staðsett notum við forsetningar. 10 Write FIRST! Talk about the animals. 1 2 3 4 5 6 7 8 1 3 2 4 5 6 8 11 Read and write black and yellows • four wings • six legs four wings • green • six legs no wings • stripy • eight eyes six legs • four wings • green and pink Myndaveggur 3.4 Do you know the words? 9 Lestu textann og teiknaðu köngulær á rétta staði. Bættu við fleiri köngulóm og skrifaðu setningar sem segja til um hvar þær eru. 10 Leystu krossgátuna. 11 Lestu lýsingarnar. Skrifaðu orðið sem passar við þær. 7 38 / thirty-eight thirty-nine / 39 Markmið Nemendur geta … • Tileinkað sér forsetningarnar behind og in front of • Skilið og útskýrt, hvar eitthvað er staðsett á mynd • Lesið nokkrar lýsingar og þekkt dýr Í þessum kafla eru tvær nýjar forsetningar kynntar til leiks, behind og in front of. Í öðrum og þriðja bekk lærðu nemendur on, in og under og nú verða allar þessar forsetningar notaðar til þess að ræða hvar hlutir eru staðsettir. Notaðu hlut úr kennslustofunni, t.d. bolta og staðsettu hann t.d. á, undir, fyrir framan og bakvið t.d. kassa. • Now then, who can tell me where the ball is? Is it on the box or behind the box? Well done, Freya! It is on the box. 9 Read and draw Nemendur lesa lýsingarnar í bókinni og sýna að þau þekki og skilji forsetningarnar með því að teikna könguló á rétta staði. Það má einnig setja kross í stað þess að teikna. Því næst eiga þau að teikna köngulær á staði að eigin vali og skrifa setningar sem eiga við. Verkefnið heldur áfram á Myndaveggnum á vefsvæðinu þar sem nemendur, tvö og tvö saman, gera verkefni hvort fyrir annað og æfa forsetningarnar. 10 Write FIRST! Rifjið upp dýraorð kaflans. Notaðu flettispjöldin til að minna á orðasambönd kaflans, e.t.v einnig orðasambönd úr fyrri köflum. This is a duck. It is a bird. It has two wings and can fly. It can swim, too. Nú geta nemendur sett saman stuttar setningar og lýst fuglinum. Dragðu flettispjald með dýri og biddu nemendur að giska eða spyrja þig hvaða dýr þú dróst. Then: Hér eiga nemendur að leysa krossgátu. Þegar réttir stafir hafa verið skrifaðir í gátuna kemur lausnarorðið butterfly fram. Flest orðin eru æfingarorð úr kaflanum en einnig eru rifjuð upp orðin duck, boy og goldfish. Verkefnið heldur áfram á ljósriti 3.4 Who am I? Þar lesa nemendur lýsingar og tengja við réttar myndir. Að lokum ljúka þau við setningar sem passa við þau sjálf. I am a … Nemendur geta einnig notað orðasambandið til þess að búa til gátur og athuga hvort bekkjarfélagar geti leyst þær: I have four legs and a tail. I can run and jump. Who am I? 48 3 Picnic in the woods

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=