Yes we can 2 - kennsluleiðbeiningar

74 Tillaga að ársáætlun YWC 2 Tillaga að ársplani Vika Kafli Æfingaorð Orðasambönd Framburður Markmið 50-51 4 Christmas! stocking, Christmas ball, star, Christmas present, candle, snow, Christmas tree, Father Christmas Merry Christmas! Máltileinkun • fundið gagnsæ orð í kveikjumyndinni Tal • skilið og notað æfingaorð kaflans • skilið og notað orðatiltækið Merry Christmas! • skilið litaorð Ritun • lesið og skrifað nokkur jólaorð Menning, samfélag og bókmenntir • sungið jólalag á ensku • tekið þátt í samtölum um jólahald í enskumælandi löndum 1-6 5 In the classroom school, teacher, table, chair, book, pencil, apple, orange, banana, drawing, writing, reading Algeng orð is are This is my ... I like ... /tʃ/ chair, teacher Framburðarmyndband The teacher on a chair. Máltileinkun • fundið gagnsæ orð í kveikjumyndinni Tal • skilið og notað æfingarorð kaflans • skilið og notað töluorð • skilið og notað orðasamböndin This is my… og I like… • flokkað orð • hlustað á og skilið fyrirmæli um ávexti Ritun • þekkt orðin is og are, sem eru meðal algengustu orða í ensku • prófað sig áfram í ritun með því að hlusta eftir fyrsta og síðasta hljóði í orði Menning, samfélag og bókmenntir • flutt enskt rapp • tekið þátt í samræðum um skóla á Íslandi og í enskumælandi löndum 8-12 6 A windy Wednesday Monday, Tuesday, Wednesday, Thursday, Friday, Saturday, Sunday, sunny, windy, raining, snowing Algeng orð it is w What is the weather like? It is ... /w/ William, Wednesday, windy, wellies, weather, white Framburðarmyndband William is wearing white wellies. Máltileinkun • f undið gagnsæ orð í kveikjumyndinni • þ ekkt stafinn W og w og nöfn vikudagana Tal • skilið og notað æfingarorð kaflans • skilið og notað setningahlutann It is… • notað orð yfir vikudagana • lýst veðrinu á ensku • lesið og skilið einfaldar setningar um veðrið • spurt og svarað spurningunni What is the weather like? Ritun • þekkt orðin og orðmyndirnar it og is • spreytt sig á að skrifa orð yfir klæðnað og skó • spreytt sig á að skrifa vikudaga og veðurorð Menning, samfélag og bókmenntir • flutt ljóð og söng á ensku

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=