Yes we can 2 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta … • Tekið þátt í hlutverkaleik með orðasamböndum sem þau þekkja • Notað tölur þegar þau ræða um kveikjumyndina • Þekkt stafaparið –th– • Þekkt bókstafi og sett þá saman í orð sem þau hafa lært yfir skólaárið 58 59 4 Lestu orðin. Fylgdu línunum frá mynd að stafahúsi og skrifaðu orðin. 5 Lestu orðin. Fylgdu línunum frá orði að mynd og litaðu í réttum lit. Skrifaðu stafina sem vantar í stafahúsin. 4 Write 5 Colour and write pink orange yellow purple n c o o a n e w g o n a i o y c u r p book pencil ball cap 1 Hlutverkaleikur. Æfið samtalið og flytjið hvert fyrir annað. 2 Skoðaðu myndina á bls. 56–57. Teldu og skrifaðu fjöldann í viðeigandi reiti. Segðu upphátt hve margt er af hverju: I can see. 3 Teiknaðu hring utan um Th/th í orðunum. 1 Let’s play! 2 Count and write boys apples cakes caps girls chairs 3 Circle Th and th birthday three thank you Thursday Happy birthday! How old are you? Thank you! I am seven. Framburðaræfing Taktu tíma í að rifja upp og æfa framburð á erfiðum hljóðum sem unnið hefur verið með yfir árið. Það er mikilvægt að tími gefist til að ígrunda hljóðin og ná öryggi í framburði og munnbeitingu. Vinnið með hljóðin /θ/, //, /w/, /z/, og notið framburðarmyndböndin eftir þörfum. 1 Let’s play! Skoðið myndasöguna og hlustið á textann. Láttu nemendur segja frá því sem er að gerast. Æfið ykkur að segja orðasamböndin. Leggðu sérstaka áherslu á framburðinn á thhljóðunum í orðunum birthday og Thank you. Börnin æfa samtalið, tvö og tvö, og sýna svo hvert öðru. Þetta verkefni má auðveldlega aðlaga að getu hvers og eins með því að láta þau sem ráða við það bæta við samtölin með orðasamböndum sem þau hafa áður lært. 2 Count and write Skoðið kveikjumyndina í sameiningu og teljið hversu marga stráka þið getið fundið. Notaðu fleirtölu-s sem eðlilegan hluta af samtalinu með því að segja I can see one boy here (bentu á myndina) and two boys there. Minntu nemendur á, ef þú telur þau ráða við það, að nota -s í fleirtöluorðum. Nemendur halda áfram með verkefni 2, þar sem þau telja og skrifa fjölda. Að lokum segja börnin, hvert öðru, hversu marga hluti þau fundu. 3 Circle Th and th Undirbúðu nemendur undir verkefnið með því að hlusta á textann þar sem barn segir th-hljóðið /θ/. Gerið verkefni 3 saman uppi á töflu. Flyttu fingurinn yfir orðin og láttu nemendur segja stop! Þegar þið komið að th. Gerðu hring um orðið. Nemendur halda áfram á sama máta í bókinni sinni. 66 8 Happy Birthday

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=