Yes we can 2 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta … • Sungið lag á ensku • Þekkt orðin og orðmyndirnar it og is • Spreytt sig á að skrifa orð yfir klæðnað og skó 1 Let’s sing It is raining. It is raining. I am wet, oh, so wet! Pitter, patter, raindrops, pitter, patter, raindrops. I am wet, dripping wet! 2 Circle It is 3 Write 42 43 4 Hlustunarverkefni. Tengdu saman setningu og mynd. 5 Teiknaðu það sem er falið undir snjónum. Ræðið saman um það sem þið sjáið. Skrifaðu orðin í stafahúsin. 4 Listen and match It is sunny. It is raining. It is windy. It is snowing. 5 Draw and say It is a It is a It is a It is a a a b c h l 1 Lærið lagið utan að og hreyfið ykkur í samræmi við það. Tillögur að hreyfingum má finna í kennsluleiðbeiningum. 2 Teiknaðu hring utan um orðin It is í laginu í verkefni 1. 3 Skoðaðu myndirnar og skrifaðu orðin á réttan stað í krossgátuna. h o k i o u r c k skirt socks trousers shoes Framburðaræfing Góð leið til að skilja á milli framburðar á v og w er að bíta aðeins í neðri vörina þegar maður ber fram v-hljóðið og setja stút á varirnar þegar maður ber fram w-hljóðið. Það eru bara orð með w sem eru borin fram með stút á vörunum: William, Wednesday, windy, wellies, weather, white – ekki orð sem eru skrifuð með v. Horfið á framburðarmyndbandið á vefsvæðinu. Þegar th-hljóðið er borið fram, eins og í Thursday, gægist tungubroddurinn út á milli tannanna, líkt og þegar þ er borið fram. Til gamans má geta þess við nemendur, að við Íslendingar eigum auðveldara með framburð á th- hljóðinu en flestar aðrar þjóðir sem oft eiga í basli með það í enskunáminu, vegna þess að við höfum þ í okkar tungumáli. 1 Let’s sing Textinn er sungið við lagið meistari Jakob. Látið nemendur læra textann utan að. Þetta er einfölduð útgáfa af þekktri barnavísu um veðrið, sem syngja má sem keðjusöng jafnvel búa til hreyfingar með. 2 Circle It is Nemendur leita að orðunum it og is í textanum og gera hring um það. Það er mikilvægt að orðmyndir þessara orða festist vel í minninu svo nemendur þekki þau strax í texta þegar þau byrja að lesa ensku. Láttu þau æfa setningarhlutann it is … með því að benda á hluti í kennslustofunni sem hægt er að lýsa með it is …: It is green, it is a table. Veðrinu úti má lýsa með It is sunny/ raining … 3 Write Þetta er krossgáta þar sem nemendur eiga að skrifa inn nöfn á ferns konar klæðnaði: skirt, trousers, socks og shoes. Sæktu fyrst flettispjöldin og sýndu orð yfir klæðnað. Haltu einu spjaldi uppi í einu og biddu nemendur að segja yes þegar þau sjá eitt af orðunum fjórum. Því næst fylla þau út krossgátuna. Flettispjöldin nýtast vel sem stuðningur við ritun. Örvarnar sýna hvar orðið á að byrja og margir af bókstöfunum eru þegar komnir á sinn stað. 50 6 A windy wednesday

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=