Yes we can 2 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta … • Fundið gagnsæ orð í kveikjumyndinni • Skilið og notað æfingarorð kaflans • Skilið og notað setningarhlutann It is … • Notað orð yfir vikudagana • Spurt og svarað spurningunni What is the weather like? 6 A windy Wednesday 48 6 A windy wednesday What is the weather like? It is ... Wednesday Thursday Friday Saturday Sunday A windyWednesday Monday Tuesday 6 41 40 sunny windy raining snowing Monday Tuesday Wednesday Thursday Friday Sunday Saturday Æfingarorð • Veðurorðin sunny, windy, raining, snowing • Vikudagarnir Monday, Tuesday, Wednesday, Thursday, Friday, Saturday, Sunday • Setningarhlutinn It is … Endurtekning • Orðin ball, cat, table, chair, clothes • Tölurnar Gagnsæ orð • Sandals, ice cream, snowball, snowman, wind, rain, sand, hat Framburður • /w/windy, Wednesday • /θ/ (endurtekning) Thursday • Framburðaræfing bls. 50 • Framburðarmyndband: William is wearing white wellies Söngur • Let’s sing • It’s Monday today, Weekend song, Twinkle, twinkle, little star, Rain on the green grass Í upphafi tímans Það er upplagt að rifja upp veðurorð, vikudaga og liti áður en hafist er handa við þennan kafla. Leyfðu nemendum að velta fyrir sér hvernig hvert og eitt myndi svara spurningunni: What's the weather like? Ljósrit 6.1 A Find. Orðasúpa- vikudagarnir. B Write and say. Skrifaðu vikudagana og segðu frá því hvernig veðrið er. 6.2 Read and write. Skoðaðu myndirnar og skrifaðu hvernig veðrið er. 6.3 Write.Sporaðu stafinu og skrifaðu orðin. 6.4 Wrap. Tengdu saman myndir og orðmyndir.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=