Yes we can 2 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta … • Hlustað á og skilið einföld fyrirmæli • Tekið þátt í hlutverkaleik um eigin áhugaefni með því að nota þekkta setningarhluta 27 26 Now I know Listen and write • Hlustunarverkefni. Skrifaðu réttan tölustaf í reitina við myndirnar. • Sjálfsmat. Leggðu mat á hvernig þér gekk að vinna með efni kaflans. Litaðu umferðaljósið í samræmi við það, grænt, gult eða rautt. 9 Hlustunarverkefni. Hlustið á setningarnar og skoðið myndirnar. Settu x í reitinn sem á við þig. 10 Leiklestur. Leikið samtalið. Segðu nafnið þitt, aldur og hvað þér finnst gaman að gera: My name is ... I am six/seven. I like cycling/skating/running. Hi, my name is Emma. I like swimming. I am Max. I like skating. 9 Listen and write I am 7. I like blue. I like jumping. I am 6. I like pink. I like skating. I like swimming. 10 Let’s play! 9 Listen and write Undirbúðu nemendur fyrir verkefnið með því að rifja upp orðasamböndin sem þau hafa þegar lært. I am 6. I like cycling. Það má t.d. gera með því að hlusta á verkefni 4 Listen and write og ræða um hvað börnin segja þegar þau kynna sig. Segðu þeim að þau eigi að teikna broskalla til að sýna hvaða fullyrðing passar við þá. Hlustið á setningarnar sjö og látið nemendur setja broskall eða fýlukall í þann reit sem við á fyrir hverja setningu. Gerið ef til vill fyrsta hlutann sameiginlega. Litlu myndirnar á eftir setningunum hjálpa þeim sem ekki eru farin að þekkja orðin. Að lokum farið þið yfir svörin í sameiningu. Öll sem hafa svarað að þeim líki blár litur segja hvert á fætur öðru: I like blue • Tell me, how many children here like jumping? Öll sem hafa sett broskall við það svara, hvert á fætur öðru: I like jumping. Hlustunarefni verkefni 9 I am 7. I like blue. I like jumping. I am 6. I like pink. I like skating. I like swimming. 10 Let’s play! Notaðu myndina neðst á bls. 26 sem kveikju fyrir þetta verkefni. Skoðið myndina og ræðið saman um það sem fram fer þar. Myndin sýnir nemendur sem eru að sýna leikþátt. Einhverjir nemendur geta ef til vill lesið það sem stendur í talblöðrunum. Sýndu hvernig þau geta, tvö og tvö saman, notað þekkt orðasambönd til að búa til stutt samtal með því að fylgja sama formi: Þau kynna sig, segja hversu gömul þau eru og segja frá einhverju sem þau hafa gaman af: 34 3 I like jumping

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=