Varúð - verkefnabók

72 73 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Varúð verkefni | © Menntamálastofnun 2023 | 2898 Í textanum eru líka tvö sérnöfn. Getur þú fundið þau? 11. Finndu orð á blaðsíðu 43 og 44 sem þýða svipað eða það sama og orðin hér fyrir neðan: eitthvað sem endist – sá sem gerir greinamun á raunveruleika og hugarburði – úrræði – snúa upp á til að ná bleytu úr – bendir til – 12. Lýstu því með eigin orðum hvernig Mörtu líður í lok kaflans Hvað er í gangi? 13. Í kaflanum Þurrkaðar jurtir fær Marius tvær hugmyndir sem gætu virkað á varúlfa. Önnur gengur ekki upp en hin gæti virkað. Hverjar voru hugmyndirnar tvær? Af hverju gengur ekki fyrri hugmyndin upp? Hver heldur þú að geti aðstoðað þau með hina hugmyndina sem gæti virkað?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=