Útgáfudagur - Haust 2019

WWW.MMS.IS 5 DANSKA ALARM Frjálslestur í dönsku Alarm , er léttlestrarbók í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Hún fjallar um vinkonurnar Clöru og Nönnu sem fara í verslunarferð sem hefur óvænt endalok. Clara finder drømmekjolen. Han er mega dyr. Hun har ikke penge til den. Men der er andre måder. Bókin getur vakið nemendur til umhugsunar um gildismat og hvaða afleiðingar rangar ákvarðanir geta haft. Á vef Menntamálastofnunar eru tillögur um hvernig vinna má með efni bókarinnar. Höfundur er Kirsten Ahlburg. EFNIÐ SAMANSTENDUR AF: Grunnbók, rafbók, hljóðbók og kennsluleiðbeiningum SCOOTER Frjálslestur í dönsku Scooter er léttlestrarbók í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Hún fjallar um vinina Noa og Hugo sem taka vespu ófrjálsri hendi. Noa og Hugo finder en scooter i parken. Nogen har stjålet den og nu ligger den bare der. Og frister. Bókin getur vakið nemendur til umhugsunar um vináttu, ólíkar heimilisaðstæður strákanna og viðbrögð foreldra við hvarfi Noa. Á vef Menntamálastofnunar eru tillögur um hvernig vinna má með efni bókarinnar. Höfundur er Maj-Britt Ajner Christiansen. EFNIÐ SAMANSTENDUR AF: Grunnbók, rafbók, hljóðbók og kennsluleiðbeiningum DEN NYE LÆRER Frjálslestur í dönsku Bókin, Den nye lærer , er léttlestrarbók í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Fyrirmyndarbekkur fær nýjan kennara sem er öðruvísi en allir aðrir kennarar sem bekkurinn hefur haft. Hvad sker der, når den bedste klasse på skolen får den mest perfekte lærer? Bliver det fest og farver eller død og ødelæggelse? Á vef Menntamálastofnunar eru tillögur um hvernig vinna má með efni bókarinnar. Höfundur er Henrik Einspor. EFNIÐ SAMANSTENDUR AF: Grunnbók, rafbók, hljóðbók og kennsluleiðbeiningum

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=