Útgáfudagur - Haust 2019

1 WWW.MMS.IS Menntamálastofnun T Ú G Á F A BÆKUR | RAFBÆKUR | HLJÓÐBÆKUR | HLUSTUNAREFNI | VERKEFNI | KENNSLULEIÐBEININGAR Útgáfudagur 6. nóvember 2019 MARGFÖLDUN Maggi kemst að því hvernig óhreinn borðbúnaður geturmargfaldast þegar hann reynir að komast hjá því að þvo upp. MATHMATTERS ® bókaflokkurinn fær börn til að tengja stærðfræðina sem þau læra í skóla við daglegt líf. HVER SAGA: ✦ beinir athyglinni að ákveðnu stærðfræðihugtaki ✦ sýnir fram á hvernig hægt er að nota stærðfræði í hversdagslegum aðstæðum ✦ eykur lestrarfærni Bókinamánota sem lestrarþjálfunarefni. Kennari getur lesiðbókina fyrirnemendurognýtt í stærðfræðikennslu. UMSAGNIR: „Kærkomin viðbót fyrirþá sem eru aðbyrja að lesa.“ „Þessar skemmtilegamyndskreyttubækur veitaþjálfun í stærðfræðiog lestri.“ „Bókin er vel tilþess fallin að efla lestrar-og stærðfræðifærniheimaog í skólanum.“ „MathMatters sögurnar eru skemmtilegar og tengja stærðfræði viðdaglegt lífbarna…“ 2008 MARGFÖLD VANDRÆDI 40205 ® 1 2 3 4 Matters M ath HöfundurMarthaF.Brenner MyndskreytingarLizaWoodruff MARGFÖLD VANDRÆDI I

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=