Útgáfudagur MMS 30. apríl 2019

WWW.MMS.IS 15 ÍSLENSKA – YNGSTA STIG LISTIN AÐ LESA OG SKRIFA – ALEX OG REX Í bókinni Alex og Rex eru bókstafirnir ei , ey , p , og x sérstaklega æfðir en bókin er nr. 14a í röð 42 léttlestrarbóka. Lestrarkennsluefnið Listin að lesa og skrifa er fyrir byrjendur í lestri og byggist fyrst og fremst á hljóðaaðferð. Það samanstendur af léttlestrarbókum, örbókum, vinnubókum, lestrarspili, kennsluleiðbeiningum og verkefnum á vef. Textinn er að mestu án samhljóðasambanda með greinilegu letri og góðu línubili. EFNIÐ SAMANSTENDUR AF: nemendabók og rafbók LISTIN AÐ LESA OG SKRIFA – ÚT Í GEIM Í bókinni Út í geim eru bókstafirnir ei, ey, p, og x sérstaklega æfðir en bókin er nr. 14b í röð 42 léttlestrarbóka. Lestrarkennsluefnið Listin að lesa og skrifa er fyrir byrjendur í lestri og byggist fyrst og fremst á hljóðaaðferð. Það samanstendur af léttlestrarbókum, örbókum, vinnubókum, lestrarspili, kennsluleiðbeiningum og verkefnum á vef. Textinn er að mestu án samhljóðasambanda með greinilegu letri og góðu línubili. EFNIÐ SAMANSTENDUR AF: nemendabók og rafbók SESTU OG LESTU – VERKEFNI Lesskilningsverkefni til útprentunar við lestrarbækur í bókaflokknum Sestu og lestu . Í verkefnunum reynir á ályktunarhæfni og skilning, munnlega tjáningu, ritun og málfræði. EFNIÐ SAMANSTENDUR AF: nemendabókum, rafbókum og verkefnahefti

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=