Útgáfudagur MMS 30. apríl 2019

WWW.MMS.IS 13 ENSKA MYNDMENNT STORIES Um er að ræða frumsamda lestrartexta í ensku fyrir unglingastig sem líklegir eru til að höfða til áhugasviðs unglinga. Efnið er þemaskipt og býður upp á umræður og skoðanaskipti. Tilvalið er að nýta það þvert á námsgreinar. EFNIÐ SAMANSTENDUR AF: rafbók með verkefnum KVEIKJUR FYRIR SKAPANDI SKÓLASTARF Bókin samanstendur af fjölbreyttum kveikjum sem ætlað er að vekja áhuga nemenda á hugmyndavinnu og sjálfstæðri sköpun. Kaflarnir skiptast í línur, form, liti og áferð og eru hugmyndir fyrir rannsókn, dýpkun, úrvinnslu, faglegt samhengi og umræður. Hægt er að tengja kveikjurnar við fjölbreytt viðfangsefni, á getustigi og áhugasviði hvers og eins. Bókin hentar nemendum á öllum skólastigum. EFNIÐ SAMANSTENDUR AF: rafbók STORIES ENSKIR LESTEXTAR OG VERKEFNI fyrir skapandi skólastarf KVEIKJUR VIGDÍSHLÍF SIGURÐARDÓTTIR ÍSLENSKA – MIÐ- OG UNGLINGASTIG HEIMUR Í HENDI – GEIMURINN Geimurinn er lestrarbók í flokknum Heimur í hend i fyrir nemendur á mið- og unglingastigi. Í bókinni er m.a. skoðað hvernig mennirnir hafa nýtt sér stjörnur til að búa til tímatal og siglt yfir úthöfin áður fyrr. Farið er um borð í geimstöð og þeirri spurningu velt upp hvort líf sé á öðrum hnöttum. Aftast eru orðskýringar og fjölbreytt verkefni. EFNIÐ SAMANSTENDUR AF: nemendabók og rafbók ANNAR SMELLUR Annar Smellur er nemendabók sem þjálfar lesskilning hjá nemendum á miðstigi. Í bókinni er að finna mismunandi texta, ásamt verkefnum til þjálfunar. Meginþemað eru hrafnar en víða er leitað fanga eftir textum. EFNIÐ SAMANSTENDUR AF: nemendabók og rafbók

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=