Útbrot

62 VERKEFN I 1. Hvaða ár eignaðist Háskóli Íslands sína fyrstu tölvu? 2. Hvað þýðir lýsingarorðið þjáll? 3. Flettu upp orðinu völva í orðabók og skrifaðu niður útskýringu á orðinu. 4. Af hverju heldur þú að orðið rafeindareiknir hafi ekki náð að festa sig í tungumálinu? 5. Flettu upp orðinu falskenning í orðabók. a. Skrifaðu niður útskýringu á orðinu. b. Finnst þér merking orðsins falskenning vera í einhverju samræmi við nýyrðið falsfréttir? c. Heldur þú að falsfréttir geti haft áhrif á, t.d. kosningar eða skoðanir fólks á ákveðnum málefnum? Af hverju? Af hverju ekki? 6. Hvað telur þú vera gott við orð, eins og stuttbuxur, flugvél og ostaskeri? 7. Ræðið og útskýrið muninn á erfðaorðum, nýyrðum og tökuorðum með ykkar eigin orðum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=