Útbrot

VERKEFN I 1. Hvað heitir aðalpersóna myndarinnar? Hver er bakgrunnur hennar? Hvað gerir hana öðruvísi en aðra? Hvað kemur fyrir hana? Hver leikur hlutverk hennar í myndinni? Skrifaðu persónulýsingu. 2. Kvikmyndin er bönnuð í Bandaríkjunum. a. Hvað þarftu að vera gömul/gamall til að sjá myndina þar? b. Hvað táknar merkið sem sýnir hnefann? 3. Hvað veistu um söguna? a. Hvar gerist kvikmyndin? b. Hver er ytri tími sögunnar? c. Hverjar eru helstu aukapersónur? d. Hvar á Jörðinni fer atburðarásin fram? 4. Hvers konar kvikmynd er þetta? 5. Hvernig tengjast þessir aðilar myndinni? Taktu fram allt sem þú finnur í textanum til að hafa svarið nákvæmt. a. Ryan Fleck b. Geneva Robertson-Dworet c. Jude Law d. Fury e. Stan Lee 6. Kvikmyndaunnendur um allan heim hafa sagt skoðun sína á kvikmyndinni og gefið henni einkunn. a. Hvað finnst þeim? b. Hvað segir það þér um myndina? c. Hefur þú séð myndina? Ef svo er, hvernig fannst þér? Gefðu einkunn. Ef ekki, langar þig að sjá myndina eftir að hafa lesið um hana? Af hverju/af hverju ekki? 13

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=