Út fyrir boxið - hönnunarhugsun og 21. aldar færni (spjöld)

Út fyrir boxið Hönnunarhugsun og 21. aldar færni​ FUTE spjöldin - 42 aðferðir skapandi hugsunar 1. útgáfa desember 2023​ Útgefið af Nýmennt á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og Menntamálastofnun​ Hönnun og uppsetning: Guðrún Gyða Franklín Íslensk ritstjórn: Harpa Pálmadóttir og Guðrún Gyða Franklín​ Íslensk þýðing: Skjal ehf. og Guðrún Gyða Franklín​ Faglestur og staðfæring: Guðrún Gyða Franklín og Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson Málfarslestur: Diljá Þorbjargardóttir​ Teikningar á FUTE spjöldunum eru eftir Kristian Kristensen FUTE spjöldin og kennsluefnið er gefið út skv. Creative Commons License„BY-NC-SA 4.0 (Attribution (tilvísun)) – NonCommercial (ekki í hagnaðarskyni) – ShareAlike (Sami aðgangur)“. Heimilt er að nýta sér efni bókarinnar og afrita, með takmörkunum þó: Tilvísun – Ef efni bókarinnar er notað á einhvern hátt skal heimildar/tilvísunar getið og taka skal fram hvort efninu hafi verið breytt að einhverju leiti. Ekki í hagnaðarskyni – Heimilt er að nýta efnið í fræðsluskyni osfrv. en ekki í viðskiptalegum tilgangi þar sem hagnaðarsjónarmið ráða för. Sami aðgangur - Ef þú notar efni bókarinnar eða byggir á því, verður þú að halda upprunalegum aðgangi, þ.e. Creative Commons License„BY-NC-SA“. Engar viðbótar takmarkanir eru leyfðar. Ekki má beita lagalegum skilmálum eða öðrum ráðstöfunum sem takmarka réttindi annarra við að nýta sér efni bókarinnar, skv. þeim. ÍGRUNDUN sköpun 2918

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=