Um víða veröld - Heimsálfur

58 Afríka Afríka STÆRÐ: 30,3 millj. km2 FÓLKSFJÖLDI: 1350 millj. HÆSTI TINDUR: Kilimanjaro, 5895 m LENGSTA FLJÓT: Níl, 6650 km STÆRSTA VATN: Viktoríuvatn STÆRSTA RÍKI: Súdan, 2,5 millj. km2 FJÖLMENNASTA RÍKI: Nígería, 213 millj. HÆSTA SKRÁÐA HITASTIG: 58 °C, Al’Aziziyah, Líbía LÆGSTA SKRÁÐA HITASTIG: -24 °C, Ifrane, Marokkó FJÖLMENNASTA BORG: Kaíró, 16 millj. Í þessum kafla lærir þú um • landslag og náttúrufar í álfunni • náttúruauðlindir og atvinnuhætti • Sahara, Sahel og Níl • þrælaverslunina og nýlendustefnuna • Pygmýja í Austur-Kongó • Suður-Afríku og aðskilnaðarstefnuna • sögu og stjórnarfar álfunnar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=