Tónlist og líkaminn - kennsluleiðbeiningar

Listi yfir hlustunarefni: Hjartað 1. Around The World – Daft Punk 1997 2. King & Lionheart, Nanna B. Hilmarsdóttir. Of Monsters and Men 2011 3. Í höll Dofra konungs. E. Grieg. Academy of St. Martin-in-the-Fields 1983 Eyrun 4. Hljóðfæri 1. Trompet 5. Hljóðfæri 2. Klassískur gítar 6. Hljóðfæri 3. Tambúrína 7. Hljóðfæri 4. Indverskar tabla trommur 8. Hljóðfæri 5. Blokkflauta 9. Hljóðfæri 6. Kontrabassi 10. Rými 1. Hellir – þverflauta 11. Rými 2. Baðherbergi – trommusett 12. Rými 3. Úti – fiðla 13. Rými 4. Kirkja – söngur 14. Ferðalag um líkamann Sjón 15. Beethoven – Upphaf Fimmtu sinfóníu 16. Stravinski – Upphaf Vorblóts 17. Bach – Upphaf Toccötu og fúgu í dmoll 18. Mozart – Eitt lítið næturljóð, upphaf 19. Vísur Vatnsenda-Rósu (undirleikur og söngur)*** 20. Vísur Vatnsenda-Rósu (undirleikur) 21. Kengúran úr Karnivali dýranna. C. Saint Saens. Barry Wordsworth og London Symphony Orch. 2005 Alls konar hljóð 22. Ungverskur dans. J. Brahms. Rússíbanar 1997 23. Sum hljóð (undirleikur og söngur)**** 24. Sum hljóð (undirleikur) Röddin 25. Hani, krummi, hundur, svín (undirleikur og söngur)**** 26. Hani, krummi hundur, svín (undirleikur) 27. Narfi. Skálmöld 2012 28. Stál og hnífur. Bubbi Morthens. Útg. 2005 29. Sofðu unga ástin mín. Ísl. þjóðlag. Hafdís Huld 2015 30. Je veux vivre úr Rómeó og Júlíu. Maria Hristova-Klejmans 2015 Hendur 31. Hægri hönd og vinstri hönd (undirleikur og söngur)* 32. Hægri hönd og vinstri hönd (undirleikur) 33. Hendurnar búa til hljóð (undirleikur og söngur)* 34. Hendurnar búa til hljóð (undirleikur) Fætur 35. Allir hafa eitthvað til að ganga á (undirleikur og söngur)*** 36. Allir hafa eitthvað til a ganga á (undirleikur) 37. Litla flugan (undirleikur og söngur)*** 38. Litla flugan (undirleikur) 39. Kátir voru karlar (undirleikur og söngur)* 40. Kátir voru karlar (undirleikur) 41. Bátasmiðurinn (undirleikur og söngur)* 42. Bátasmiðurinn (undirleikur) 43. Göngum, göngum (undirleikur og söngur)* 44. Göngum, göngum (undirleikur) 45. Heyrðu snöggvast, Snati minn (undirleikur og söngur)* 46. Heyrðu snöggvast, Snati minn (undirleikur) 47. Gull og perlur (undirleikur og söngur)* 48. Gull og perlur (undirleikur) 49. Fótatak 1. Ungbarn gengur létt í skóm 50. Fótatak 2. Kuldaskór í snjó 51. Fótatak 3. Háir hælar 52. Fótatak 4. Stígvél í pollum 53. Fótatak 5. Hlaupari 54. Eitt lítið sjónarspil (undirleikur og söngur)**** 55. Eitt lítið sjónarspil (undirleikur) Bein og tennur 56. Ruggutönn (undirleikur og söngur) ** 57. Ruggutönn (undirleikur) 58. Steingervingur úr Karnivali dýranna. C. Saint-Saens. Czecho-Slovak Radio Symphony Orch. 2006 59. Söngur um beinin (undirleikur og söngur) ** 60. Söngur um beinin (undirleikur) Syngjum saman 61. Ég er furðuverk (undirleikur og söngur)** 62. Ég er furðuverk (undirleikur) 63. Ég get klappað (undirleikur og söngur)*** 64. Ég get klappað (undirleikur) 65. Ég kann að flauta (undirleikur og söngur)*** 66. Ég kann að flauta (undirleikur) 67. Fingramál (undirleikur og söngur)* 68. Fingramál (undirleikur) Nöfn flytjenda: **** Haukur Heiðar Hauksson: Söngur *** Helga Vilborg Sigurjónsdóttir: Söngur Jón Bjarni Pétursson: Gítar Kristjón Daðason: Trompet ** Margrét Helga Kristjánsdóttir: Söngur Ólafur Schram: Píanó Skúli Gestsson: Upptökustjórn, bassi, slagverk o.fl. * Þorkell Helgi Sigfússon: Söngur Upptökur fóru fram í hljóðveri Diktu, sumarið 2015. Hljóðblandað og hljómjafnað af Vilhjálmi Guðjónssyni

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=