Tónlist og líkaminn - kennsluleiðbeiningar

36 Þvottastöðin Nemendur standa í hring. Kennari velur 2–4 nemendur til að standa saman inni í hringnum og loka augunum. Þeir sem eru eftir í hringnum fylgja kennaranum og byrja á léttum hljóðum, svo sem að nudda saman lófunum. Kennarinn stjórnar og velur sér einhver hljóð sem nemendur í hringnum fylgja eftir á meðan þeir sem eru í miðjunni ímynda sér hvað sé í gangi. Gaman væri að þeir segðu frá því sem þeir ímynduðu sér áður en næsti hópur fer í hringinn. Hermann Ragnar Stefánsson þýddi Höf C uð, - herð- ar, hné og tær, hné og tær. Höf uð, - herð-ar, hné og tær, G hné og tær. Aug C - u, eyr - u, munn F - ur og nef. F©º Höf G7 uð, - herð- ar, hné og tær, C hné F og tær. C 5 44& Höfuð, herðar, hné og tær Enskt þjóðlag Hermann Ragnar Stefánsson þýddi & œ™ œ j œ œ #œ œ œ œ™ œ ˙ œ™ œ j œ œ #œ œ œ œ™ œœ nœ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ ˙ œ™ œJ œ œ œ œ œ œ™ œ ˙ Enskt þjóðlag Höfuð, herðar, hné og tær Syngjum saman um líkamann

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=