Sófus og svínið

40311 Í afar skrýtnu húsi í Rósarými bjó maður sem hét Sófus. Hann var mjög flinkur listmálari og verk hans voru þekkt víða. Þeir sem sáu verkin hans ýmist hlógu eða grétu af gleði yfir því hve falleg þau voru. Allir vildu eiga mynd eftir Sófus. Höfundur er Karl Jóhann Jónsson .

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=