Previous Page  18 / 164 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 18 / 164 Next Page
Page Background

Gjöld

• gos 250 kr.

• bíó 1100 kr.

• blöð 390 kr.

• blýantar 350 kr.

• hamborgari 690 kr.

• sólgleraugu 1290 kr.

Tekjur

• vasapeningar 2500 kr.

• fara út með hund

nágrannans 700 kr.

• skúra gólfin 800 kr.

• moka innkeyrslu

nágrannans 500 kr.

Skali 3A

16

Bókhald

Það mikilvæga í bókhaldi einstaklinga er að geta stjórnað tekjum og gjöldum.

Í vel skipulögðu bókhaldi eru skráðar dagsetningar og skýringatextar við tekjur

og gjöld. Töflureiknir er notadrjúgt hjálpartæki þegar þú færir bókhald um þinn

eigin fjárhag.

Töflureiknirinn hér á eftir sýnir bókhald Elínar fyrir janúar 2016.

Við sjáum að inneignin

á bankareikningi Elínar

er hærri í byrjun febrúar

en hún var í janúarbyrjun.

Það þýðir að hún fékk ágóða

í janúar. Ef inneignin er

neikvæð hefur meiri peningum

verið eytt en aflað.

1.26

Adam skráði hjá sér öll útgjöld og tekjur í síðustu viku eins og lesa má

hér til hliðar. Færðu bókhald sem sýnir gjöld og tekjur Adams þessa viku.

1.27

Þóra skrifaði niður allan kostnað sinn og tekjur í júlí. Færðu bókhald

sem sýnir gjöld og tekjur og hve mikla peninga hún átti 1. ágúst.

1

1. jan.

2

7. jan.

3

10. jan.

4

12. jan.

5

18. jan.

6

19. jan.

7

23. jan.

8

28. jan.

9

10

11

A

Texti

Dagsetning

Gjöld

Tekjur

Inneign 01.01

Bíó og pitsa

Laun, helgarvinna

Farið á kaffihús

Keypt bók

Gjöf frá afa

Keypt föt

Keyptur hárblásari

Samtals í janúar

Inneign 01.02

B

27 360 kr.

37 300 kr.

3 000 kr.

67 660 kr.

44 130 kr.

D

3 250 kr.

1 120 kr.

2 980 kr.

12 390 kr.

3 790 kr.

23 530 kr.

C

Bókhald

sýnir

allar tekjur og

gjöld á ákveðnu

tímabili. Bókhald

er fært eftir að

peningarnir hafa

verið notaðir

eða þeirra aflað.

Tekjur og gjöld Þóru

Á bankareikningi: 3600 kr. (1.7.)

Vasapeningar: 2000 kr. (2.7., 9.7., 16.7., 23.7.)

Bíó: 1200 kr. (3.7.)

Nammi: 350 kr. (3.7.)

Bolur: 1290 kr. (5.7.)

Gos: 200 kr. (7.7.)

Barnagæsla: 1500 kr. (7.7.)

Hreinsa garð nágrannanna: 2500 kr. (8.7.)

Passa kött nágrannans: 1500 kr. (10.7.)

Slá grasið hjá nágranna: 1000 kr. (12.7.)

Skór: 3490 kr. (12.7.)

Jakki: 4490 kr. (15.7.)

Ávextir: 600 kr. (15.7.)

Naglalakk: 550 kr. (15.7.)

Tónleikar: 1500 kr. (18.7.)

Stílabækur: 2000 kr. (21.7.)

Í sund: 300 kr. (23.7.)

Snarl í hádeginu: 500 kr. (27.7.)

Litir: 420 kr. (30.7.)