Sjónpróf

Yfirlit yfir sjónprófin 1. Sláir þú draumum þínum á frest slærðu lífinu einnig á frest gríptu tækifærið 2. Horfir þú með öfundaraugum á aðra missir þú sjónar á eigin velferð 3. Til þess að hrasa ekki um næsta stein er nauðsynlegt að taka réttu stefnuna 4. Áttaðu þig á að stjórn hugarfarsins er grunnurinn að því að ná tökum á tilverunni 5. Slæm samviska er bara draugur sem gerir skyldu sína góð samviska er gull 6. Ekkert þýðir að kvarta yfir veðrinu það tekur enginn við þeim kvörtunum 7. Margt í lífinu er mér ekki ætlað að skilja aðalatriðið er að ég skilji sjálfan mig 8. Sagt er að ef manneskja er góð við dýrin sé hún í grunninn góð manneskja 9. Réttsýni vex í réttu hlutfalli við víðsýni ábyrgð og góð samviska haldast í hendur 10. Ásjóna minninganna er dýrmæt og enginn er dáinn fyrr en að eilífu gleymdur 11. Þeir sem ekkert gera gera ekki mistök þau gerast einnig þó menn geri ekki neitt 12. Framfylgir þú eigi löngun þinni til að draumar þínir rætist stígur þú á eigið virði 13. Margir eru óþarflega viljugir að lifa lífi annarra þannig gleyma þeir eigin tilgangi 14. Þú getur alltaf séð í gegnum storminn með réttu gleraugunum

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=