Rumur í Rauðhamri

Rumur í Rauðhamri Dagur horfði á fjallið. Hann sá móta fyrir augum, stóru nefi og munni. Honum fannst munnurinn hreyfast. Gat það verið rétt? Smábækur Menntamálastofnunar eru einkum ætlaðar börnum sem eru að læra að lesa. Saga eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson með teikningum eftir Áslaugu Jónsdóttur. 40305

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=